Fagþing dönsku nautgriparæktarinnar 2024 – Þriðji hluti
Á faglegum nótum 3. maí 2024

Fagþing dönsku nautgriparæktarinnar 2024 – Þriðji hluti

Kvægkongres 2024, árlegt og einkar áhugavert fagþing hinnar dönsku nautgriparæktar, var haldið í lok febrúar sl. og líkt og undanfarin ár voru þar flutt ótal erindi sem eiga mörg hver erindi við íslenska bændur og annað fagfólk í nautgriparækt.

Ábyrgð bænda í loftslagsmálum
Af vettvangi Bændasamtakana 3. maí 2024

Ábyrgð bænda í loftslagsmálum

Bera bændur ábyrgð á loftlagsmálum? Stutta svarið er að, allavega enn sem komið er, bera bændur ekki persónulega (það er þeirra rekstur) ábyrgð á losun gróðurhúsalofttegunda, sem má rekja til starfsemi þeirra.

Á faglegum nótum 2. maí 2024

Mikilvægi og ábyrgð sveitarfélaga við vernd líffræðilegrar fjölbreytni

Hver er staða líffræðilegrar fjölbreytni í heiminum í dag? Lífríki heimsins hnignar hratt af mannavöldum. Raunar er talið að breytingarnar séu hraðari en áður hefur þekkst í jarðsögunni og nefnist yfirstand­ andi jarðsögutímabil mann­ öldin (Anthropocene) vegna yfirgnæfandi áhrifa mannsins á umhverfi jarðar.

Lesendarýni 1. maí 2024

Hafa skal það sem sannara reynist

Í Bændablaðinu 11. apríl sl. er heilsíðuviðtal við hjónin á Syðri-Fljótum í Meðallandi, þau Kristínu Lárusdóttur og Guðbrand Magnússon. Í viðtalinu koma fram margs konar missagnir, ósannindi, rangfærslur og óhróður um undirritaðan og fleiri ríkisstarfsmenn, sem ég finn mig knúinn til að mótmæla og færa til betri vegar eins og hægt er.

Á faglegum nótum 1. maí 2024

Skráningar á kynbótasýningar vorsins

Opnað verður fyrir skráningar á kynbótasýningar mánudaginn 6. maí. Skráning og greiðsla fer fram eins og síðustu ár í gegnum heimasíðu RML, www.rml.is en á forsíðunni er flýtihnappur sem skráð er í gegnum.

Á faglegum nótum 30. apríl 2024

Grænfóður: helstu tegundir og yrki síðustu fimm árin

Næst á dagskrá í umfjöllun um notkun á tegundum og yrkjum er samantekt á sáðu grænfóðri síðustu fimm ár.

Af vettvangi Bændasamtakana 29. apríl 2024

Breytingar á búvörulögum, loksins

Nýlega voru samþykktar breytingar á búvörulögum sem veita kjötafurðastöðvum undanþágu frá samkeppnislögum líkt og hefur þekkst í nágrannalöndum okkar um árabil.

Lesendarýni 29. apríl 2024

Mótmæli bænda í ESB: hvað býr að baki?

Undanfarna mánuði hafa bændur í Evrópu efnt til mikilla mótmæla um alla heimsálfuna. Segja má að þessi mótmæli bænda við starfsskilyrðum landbúnaðar megi rekja til þess þegar hollenskir bændur létu óánægju sína í ljós á árinu 2019.

Sérmerktar svínavörur
Leiðari 24. apríl 2024

Sérmerktar svínavörur

Neytendur eru alltaf að verða meðvitaðri og ábyrgari við vöruval. Þó að verðmiði...

Bústjórn og fjármagnskostnaður hafa áhrif á afkomu kúabúa
Á faglegum nótum 24. apríl 2024

Bústjórn og fjármagnskostnaður hafa áhrif á afkomu kúabúa

Skýrsla um rekstur kúabúa 2020-2022 kom út í vikunni. Hún endurspeglar afkomu 17...

Fjárfesting allra landsmanna
Af vettvangi Bændasamtakana 24. apríl 2024

Fjárfesting allra landsmanna

Ég hef farið víða síðustu vikurnar og hitt mikinn fjölda fólks að máli. Á meðal ...

Ósonlagið er klárt, hvað næst?
Lesendarýni 23. apríl 2024

Ósonlagið er klárt, hvað næst?

Dóttir mín kom heim um daginn og hafði verulegar áhyggjur. Jörðin væri víst að e...

Riðuarfgerðargreiningar – hagnýt atriði fyrir sauðburð
Á faglegum nótum 22. apríl 2024

Riðuarfgerðargreiningar – hagnýt atriði fyrir sauðburð

Mikilvægur liður í innleiðingu verndandi arfgerða í sauðfjárstofninn er markviss...

Afkvæmarannsóknir hjá bændum 2023
Á faglegum nótum 19. apríl 2024

Afkvæmarannsóknir hjá bændum 2023

Haustið 2023 var gerð upp 71 afkvæmarannsókn hjá bændum sem töldust styrkhæfar. ...

Íslandsdeild Evrópuhóps IFOAM
Á faglegum nótum 19. apríl 2024

Íslandsdeild Evrópuhóps IFOAM

Skýrsla Ólafs R. Dýrmundssonar vegna starfa í Evrópuhópi lífrænna landbúnaðarhre...

Vordreifing búfjáráburðar
Á faglegum nótum 18. apríl 2024

Vordreifing búfjáráburðar

Búfjáráburður inniheldur meðal annars köfnunarefni (N), fosfór (P) og kalí (K) í...

Hvaða máli skiptir forseti Íslands fyrir bændur?
Lesendarýni 17. apríl 2024

Hvaða máli skiptir forseti Íslands fyrir bændur?

Hvaða máli skiptir embætti forseta Íslands fyrir bændur? Þessa spurningu fékk ég...

Beit mjólkurkúa
Á faglegum nótum 17. apríl 2024

Beit mjólkurkúa

Öllum nautgripum, að undanskildum graðnautum, er skylt að komast á beit á grónu ...