Sveinn Rúnar Ragnarsson er sauðfjárbóndi í Akurnesi á Hornafirði
Sveinn Rúnar Ragnarsson er sauðfjárbóndi í Akurnesi á Hornafirði
Mynd / Aðsendar
Fréttir 29. apríl 2024

Sveinn Rúnar nýr stjórnarformaður

Höfundur: Sigurður Már Harðarson

Breytingar hafa orðið á stjórn Ráðgjafarmiðstöðvar landbúnaðarins.

Sveinn Rúnar Ragnarsson og Elín Aradóttir koma ný inn í stjórn í stað Vigdísar Häsler og Björns Halldórssonar.

Sveinn Rúnar er nýr stjórnarmaður en hann er sauðfjárbóndi í Akurnesi í Hornafirði og sat í stjórn búgreinadeildar sauðfjárbænda hjá Bændasamtökum Íslands á árunum 2022 til 2024. Elín býr á Hólabaki í Húnavatnshreppi, þar sem rekið er kúabú.

Ráðgjafarmiðstöð landbúnaðarins er að fullu í eigu Bændasamtaka Íslands, en er með sjálfstæðan rekstur. Hún hóf starfsemi í byrjun árs 2013 eftir að samþykkt var á Búnaðarþingi 2012 að stefnt yrði að því að sameina ráðgjafarþjónustu búnaðarsambandanna og Bændasamtaka Íslands í eina rekstrareiningu.

Sama sláturhús sektað þrisvar
Fréttir 17. maí 2024

Sama sláturhús sektað þrisvar

Matvælastofnun (MAST) hefur þrisvar sinnum á þessu ári lagt stjórnvaldssekt á sv...

KS hagnaðist um 5,5 milljarða króna
Fréttir 17. maí 2024

KS hagnaðist um 5,5 milljarða króna

Hagnaður Kaupfélags Skagfirðinga af rekstri félagsins á árinu 2023 reyndist rúml...

Vorverkum bænda seinkar
Fréttir 16. maí 2024

Vorverkum bænda seinkar

Veturinn sem leið var sá kaldasti frá vetrinum 1998 til 1999, samkvæmt tíðindum ...

Riðuveiki útrýmt innan 20 ára
Fréttir 16. maí 2024

Riðuveiki útrýmt innan 20 ára

Landsáætlun um riðuveikilaust Ísland hefur verið sett í samráðsgátt stjórnvalda.

Kornþurrkstöð reist í Eyjafirði
Fréttir 16. maí 2024

Kornþurrkstöð reist í Eyjafirði

Grunnur undir kornþurrkstöð í Eyjafirði er nú að taka á sig mynd í landi Laugala...

Mjólkurframleiðendur fá arðgreiðslu
Fréttir 16. maí 2024

Mjólkurframleiðendur fá arðgreiðslu

Kúabændur á starfssvæði Auðhumlu mega gera ráð fyrir arðgreiðslu frá samstæðunni...

Vetnisknúin skip í smíðum
Fréttir 15. maí 2024

Vetnisknúin skip í smíðum

Smíði er hafin á tveimur vetnis­ skipum á vegum Samskipa. Áætlað er að þeim verð...

Drómasýki í hrossum
Fréttir 13. maí 2024

Drómasýki í hrossum

Drómasýki er vaxandi vandamál í íslenskri hrossarækt. Til stendur að stofna star...